Lýsing
Gæða milliháir öryggisskór úr Magni Evolution línunni frá HH Workwear. Millisóli skósins er með HH DUAL-STRIDE TECHNOLOGY, sem skilar bestu samsetningu dempunar, orkuskila og stöðugleika. Skórnir eru með BOA® system kerfi og aðlagast því afskaplega vel að fætinum, ásamt því að bæða auðvelda og flýta fyrir notendanum að smeygja sér í og úr þeim. Skórnir eru með vatnsheldna HellyTech himnu, sem veitir bæði vatnsvernd og öndun. Skórnir eru framleiddir úr 50% endurunnu öndunar- og rakadrepandi fóðurefni.
- Endurskins smáatriði
- Efni sem andar og hrindir raka frá sér
- BOA® Fit System – M4
- Helly Tech® vatnshelt efni
- Málmlausir
- Málmlaus naglavörn
- Mótaður hæl yfirlag
- Mótaður TPU tásstuðningur
- Rakadrepandi og andandi fóður
- Öryggistá úr áli
Vottun: BS EN IEC 61340-4-3:2018 |ESD,EN ISO 20345:2022 – S7L SR
Efni: Microfiber, Cordura® re/cor(TM)
Litur: 994 Svartur/Dark Lime
Snið: Venjulegt
Kyn: Karlar, Unisex