Lýsing
Gæða lágir öryggisskór úr Oxford línunni frá HH Workwear. Skórnir sameina endingargæði, þægindi og nútímalega hönnun. Skórnir eru með BOA® system kerfi og aðlagast því afskaplega vel að fætinum, ásamt því að bæða auðvelda og flýta fyrir notendanum að smeygja sér í og úr þeim. Skórnir eru með vatnsheldna HellyTech himnu, sem veitir bæði vatnsvernd og öndun. Þeir passa einnig vel fyrir þá sem eru með breiðari fót. Sólinn gefur einnig mýkt, sem dregur úr þreytu og veitir hámarks vörn gegn vinnustaðahættu. Samsett málmlaus tá og gataþolin sniðplata verja fæturna, á meðan vatnshelt nubuck leður og Helly Tech® vatnshelda himnan halda þér þurrum allan daginn.
- BOA® Fit System – L6 – nákvæm og fljótleg stilling
- Helly Tech® vatnshelt efni – andar og heldur vatni úti
- Málmlausir
- Málmlaus naglavörn
- Mótaður hæl yfirlag
- Mótaður TPU tásstuðningur
- Rakadrepandi og andandi fóður
- Samsett öryggistá