Lýsing
Kensington MXR vetrar öryggisskórnir sameina hlýju, þægindi og hámarks vörn fyrir kaldar og krefjandi vinnuaðstæður. Vatnsheld Helly Tech® himna, Primaloft® einangrun og BOA® fit kerfi tryggja að þú haldir þér þurrum, hlýjum og öruggum allan vinnudaginn. Skórnir eru hannað með öryggi og endingu í fyrirrúmi, með samsettri öryggistá, málmlausri gegndræpisvörn og styrktu TPU tá- og hælstykki. Reflex endurskinsatriði auka sýnileika í myrkri og HELLYGRIP ICE gúmmísólinn tryggir traust grip, jafnvel á hálum flötum.
- BOA® Fit System – nákvæm og fljótleg stilling
- Endurskinsatriði fyrir betri sýnileika
- HellyGrip ICE sóli fyrir öruggt grip í kulda
- HH® Dual-Stride miðsóli fyrir hámarks þægindi
- Primaloft® Gold einangrun – hlýja án fyrirhafnar
- Rakadrepandi og andandi fóður
- Samsett öryggistá og málmlaus gegndræpisvörn
- Vatnsheldir með Helly Tech® himnu












