Lýsing
Sýnileikar smíðavesti úr Alna 2.0 línunni frá HH Workwear. Vestið er hannað úr 2-átta teygjanlegu efni með stækkanlegri framhlið til þess að stuðla að betri hreyfingu og þægindum. Alna 2.0 smíðavestið er frábær kostur til að vera sýnilegur og öruggur. Möguleiki er á að nota vestið yfir vetrarjakka.
- Endurskin
- Endingargott 2-átta teygjanlegt efni á völdum svæðum
- Engir axlasaumar
- Bitvasi með YKK® rennilás
- Breið beltislykkja að aftan fyrir stöðugleika og styrk
- Cordura® hangandi vasar með tvöföldum saum og nælon þráð
- Hamarhaldaralykkja
- Hægt að nota yfir vetrarjakka
- YKK® rennilás að framan
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 60°C MAX 20 sinnum.
Má ekki bleikja, má ekki þurrka í þurrkara, ekki strauja.
Loka skal krók,lykkju og rennilásum.