Lýsing
ONE+ loftdæla frá Ryobi.
- Dælir fljótt í dekk og uppblásanlegar vörur
- Hægt að nota til að tæma loft úr t.d. vindsængum
- Slekkur sjálfkrafa á sér þegar réttum loftþrýsting er náð
- Auðvelt að stilla og þæginleg í notkun
- Kemur með slöngum og fylgihltum
- Hámarks þrýstingur 10.34bar / 150PSI
Kemur með 1 x 2.0Ah rafhlöðu og hleðslutæki.