Lýsing
ONE+ loftdæla frá Ryobi.
- Tilvalin til að pumpa í bíldekk, reiðhjóladekk eða bolta
- Bíldekk er blásið upp í 32psi á aðeins 2 mínútum
- Hámarksþrýstingur allt að 10,3bör/150PSI með inntaksgetu upp á 16l/mín
- Skjár sem sýnir þrysting
- Allt að 75 mínútur notkunartími með 5,0Ah rafhlöðu
Án rafhlöðu og hleðslutækis.