Lýsing
Öflug naglabyssa sem hefur nægt afl til þess að skjóta nöglum í harðvið.
Er með “Ready to fire” tækni þar sem hún tekur sér ekki tíma í að hlaða sig upp milli skota.
Tekur nagla sem eru 2.9-3.32mm á breidd og 50-90mm á lengd í 30-34°. Geymir uppí 50 nagla einu.
Skýtur allt að 700 nöglum á hleðslunni á 5.0Ah rafhlöðu fyrir hámarks afköst.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.