Lýsing
Einstaklega þægilegar kvartbuxur frá HH Workwear sem þú hreinlega vilt ekki fara úr. Fullkominn kostur til að vinna á sumrin. Buxurnar eru með HH Connect™ vasakerfinu sem gerir þér kleift að laga þig að vinnu þinni þ.e. að velja vasa sem henta þínum þörfum. Hvort sem þú ert að klifra, beygja þig eða hreyfa þig mikið á vinnustaðnum, þá bjóða þessar buxur upp á fullkomna blöndu af endingu og þægindum. Létt efni og styrkingar gera þær að frábæru vali fyrir sumarvinnu, svo þú getir unnið af krafti án þess að hitna of mikið.
- AMANN saumar
- Auka efnisbót í klofi fyrir hreyfigetu
- Breið bakbeltislykkja fyrir miðju fyrir aukinn stöðuleika og styrk
- Endurskinshönnunar smáatriði
- HH Connect™ samhæfðar (vasakerfi HH Workwear)
- Hnépúðavasar, aðgengilegir að framan
- Hægt er að stilla stöðu hnépúða um 5 cm
- ID-korta lykkja
- Létt og endingargott 4-átta teygjanlegt efni
- Möguleiki á að auka fótalengd um 5cm
- Plasthúðaðir málmhnappar
- Styrkingarefni við hné og neðri brún
- Vasi fyrir reglustiku
- YKK rennilásar
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja, má ekki þurrka í þurrkara, má ekki þurrhreinsa og ekki strauja. Loka skal krók og lykkju fyrir þvott, ásamt rennilásum.
Tækniskrá pdf.
Stærðarleiðbeiningar pdf.