Lýsing
- Skilar allt að 6x hraðari hleðslu upp í 80% miðað við venjulegt hleðslutæki
- 15 mínútna ofurhleðsla á M18™REDLITHIUM™ FORGE™ 6.0 Ah rafhlöðu upp í 80%
- REDLINK™ snjallhleðsla, hleðslutækið hefur samskipti við rafhlöður til að tryggja hámarkshleðsluhraða
- M18™ rafhlöður = 5.0 Ah eru hlaðnar samtímis með sama hleðsluhraða,
- M18™ rafhlöður = 5.0 Ah eru hlaðnar samtímis, en fyrsta rafhlaðan sem er tengd hefur forgang og meiri hleðsluhraða
- Festing að aftan gefur möguleika á að hengja uppá vegg
- COOL-CYCLE™ kælikerfi gefur háhraða kælingu. Kælikerfi virkar með rafhlöðum sem hafa COOL-CYCLE™ kerfið
- Samhæft við allar M18™ rafhlöður