Lýsing
Sett með 5 spornjárnum í ýmsum stærðum frá Hultafors. Settið kemur saman í hagnýtum strigapoka sem hægt er að loka. Sporjárnin eru hugsuð til alhliða notkunar, beitt og áreiðanleg. Þau eru úr japönsku stáli og með þungu handfangi, hönnuð sérstaklega til þess að standast þung hamarshögg.
- Hagnýtur strigapoki fylgir
- Hágæða japanskt stálblað
- Ryðvarið
- Þungt handfang (Heavy-duty)
Breidd blaða: 6mm,10mm,12mm,16mm,25mm