Lýsing
Gæða 700g Skógarexi frá sænska framleiðandanum Hultafors. Exin er framleidd úr sænsku axarstáli með hefðbundinni framleiðsluaðferð sem hefur verið notuð síðan árið 1697. Það er, hún er eldsmíðuð sem eykur þ.a.l. þéttleika hennar og gæði. Skaftið er langt, létt og bogið, framleitt úr hickory trévið. Af þeirri ástæðu veitir handfangið mikinn kraft þegar notandi slær exinni. Brúnir axarhaussins eru beinari og gott fingurhak fyrir neðan hausinn, fyrir aukna nákvæmni. Þessi öxi er fullkomin til að byggja skjól, vinna eldivið og útskurð, auk nákvæmnisvinnu. Þessi öxi er nefnd eftir Åby, næsta þorpi við Hults Bruk, þar sem margir verkamannanna bjuggu um miðja 20. öld. Leður axarslíður fylgir með, ásamt lífstíðarábyrgð á axarhausnum.
- Beinni brúnir, fyrir meiri nákmvæmni
- Eldsmíðuð, aukinn þéttleiki og gæði
- Fingurhak fyrir neðan axarhaus
- Handsmíðuð og gerð úr sænsku axarstáli
- Klassísk famleiðsluaðferð við gerð axarinnar, sem hefur verið notuð síðan 1697
- Leður axarslíður fylgir með
- Lífstíðarábyrgð á axarhausnum
- Mikill þéttleiki og endingargóð
- Skaftið er úr hickory-trévið
Þyngd alls: 1015g
Þyngd haus: 700g
Efni skaft: Hickory tréviður
Lengd skafts: 600 mm/24″
Týpa skaft: Bogið