Lýsing
Dúkahnífur SPP 9A er öflugur 9mm dúkahnífur frá sænska framleiðandanum Hultafors. Grönn hönnun hans gerir hann afar hentugan fyrir nákvæma skurði eins og flókna pappírsskurða, eða opnun á pappírskassa. Hann er hannaður úr endingargóðu PC-plasti með stálkjarna fyrir aukinn stöðuleika. Sjálfvirk læsingaraðgerð til staðar, sem læsir blaðinu í föstum stöðum. Hægt er að nota hornoddinn sem hjálpartæki til að mæla 45-, og 90 gráða horn. Samhverf hönnun fyrir bæði hægri og örvhenta notkun. Dúkahnífurinn hefur færanlega klemmu til að festa í vasa eða verkfæratösku.
- Endingargott plast með stálkjarna
- Færanleg klemma til að festa í vasa eða verkfærakistu
- Hannaður fyrir bæði rétt- og övhenta
- Hjólalásaaðgerð
- Hægt að nota hornoddinn til að mæla 45-, og 90 gráða horn
- Tilvalnir til þess að skera pappír eða opna pappírskassa
Breidd blaðs: 9mm
Lengd blaðs: 80mm
Lengd hnífs: 147mm