Lýsing
Frábærir öryggisskór Flextred™ S3S Milliháir frá framleiðanda Milwaukee. Ahliða vinnuskór sem eru bæði léttir og sveigjanlegir. Skórnir eru hannaður úr brúnu Nubuck leðri, með flott “hverndags útlit”. Þeir eru málmlausir og leyfa notendum sem vinna t.d. á flugvöllum að fara í gegnum öryggishlið án vandræða.
- ENERGY FOAM hældempunarbygging fyrir yfirburða orkuskil og hámarks þægindi
- ESD (rafstöðueiginleikar) vottaðir
- Frábært grip
- Innbygður vasi til að geyma skóreimarnar ofaní, til þess að koma í veg fyrir hrasahættu
- Málmlaus smíði til að fara þægilega í gegnum öryggishlið
- ROLLCAGE™ hæl sveiflujöfnun fyrir frábæran stöðugleika, m.a. í krefjandi landslagi
- STEP-RELEASE™ hæll fyrir þægilega og hraða skófjarlægingu
- Sveigjanlegir og léttir alhliða öryggisskór
- Vatnsfráhrindandi leður að ofan til að vernda gegn óhreinindum, ryki og vatni