Lýsing
Hágæða öruggisskór frá Jalas.
- Léttir, þægilegir öryggisskór með BOA® reimum
- Vatnsfráhrindandi efni
- Naglavörn í plasmameðhöndluðu samsettu (PTC) textílefni
- Ytri sóli úr nítríl er hita- og olíuþolinn fyrir framúrskarandi grip
- Ál-öryggistá
- PORON® XRD® Tvöföld höggvarnarsvæði
Vottanir: EN ISO 20345:2011, S3, SRC, HRO.