Lýsing
Framúrskarandi ryðolía og rakavörn (Creep oil) frá ADDINOL.
- Leysir ryð
- smýgur hratt og vel
- Stöðvar ískur
- Vinnur gegn raka, veðrun og tæringu
- Vatnsfráhrindandi
- Frábært fyrir tímabundna vörn málmyfirborðs
- Sérstaklega hentugt fyrir skorur, klofninga og suðusauma í málmvörum af öllu tagi
- Einföld í notkun