Lýsing
Kraftmikill rafknúin kantskeri frá Ryobi.
- 18v kantskeri sem tryggir beinar línur í garðinum.
- Handfangið er stillanlegt og þægilegt til notkunar í lengri tíma.
- Slitsterkt 22cm blað.
- Fjórar hæðar stillingar sem auka dýptarstjórnun.
- Skvettvörn er á blaðinu ásamt hjóli sem auðveldar stýringu.
- Notar 18V rafhlöðukerfið frá Ryobi, yfir 100 verkfæri í kerfinu.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.