Lýsing
M18 Hekkklippur frá Milwaukee.
- 45 cm blað fyrir meiri sveigjanleika og kraft til að klippa 19 mm greinar
- Viðheldur krafti undir álagi án þess að festast
- Allt að 2 klst notkunartími með M18™ HIGH OUTPUT™ 8,0Ah rafhlöðu
- Lokaður gír úr málmi sem verndar drifkerfið
- Hlíf á blaðsenda til að vernda blöðin og koma í veg fyrir skemmdir á girðingum eða öðrum hlutum
- HIGH OUTPUT™ verkfærin lyfta M18 FUEL™ rafhlöðutækninni upp á nýtt stig og skila betri afköstum og lengri notkunartíma. Verkfærin eru hönnuð til að hámarka afl HIGH OUTPUT™ rafhlaðna
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.