Loftpressur frá Fini
Verkfærasalan er umboðsaðili fyrir Fini loftpressur á Íslandi. Fini loftpressur eru fáanlegar í mörgum stærðum og hafa staðist mikið álag við íslenskar aðstæður.

Fini pressurnar henta í fjölbreitt verkefni og því eru Fini loftpressurnar valdar mjög víða s.s. á:

Sjúkrahús
Trésmíðaverkstæði
Framleiðslufyrirtæki
Bílaverkstæði
o.s.frv.

Verkfærasalan er með Fini loftpressur til sölu ásamt aukahlutum til að setja upp fullkomið loftverkfærakerfi á verkstæðum og vinnustöðum. Skoðaðu úrvalið hér á netinu eða hafðu samband við okkur hjá Verkfærasölunni vfs@vfs.is til að fá frekari upplýsingar.
Fini er leiðandi í loftpressum um allan heim
Fini er eitt af leiðandi fyrirtækjum í loftpressum um allan heim. Fjölþætt vörulína með loftpressum sem henta frá litlum verkstæðum upp í stórar stofnanir líkt og sjúkrahús.
Fini með yfir 60 ára reynslu í að skara framúr í loftpressum
Fini hefur meira en 60 ára reynslu, 1300 starfsmenn og fimm verksmiðjur. 
Með ófrávíkjanlegum kröfum um bestu gæði og stöðugri vöruþróun og rannsóknum þar sem tekið er mið af kröfum og óskum viðskiptavina er það sem Fini vörumerkið og vörurnar standa fyrir. Fini hefur selt yfir 10 milljón loftpressur í 120 löndum um allan heim. Þessar loftpressur standa vaktina við fjölbreyttar aðstæður í framleiðslu og þjónustu þar sem fyrirtæki gera kröfur um áreiðanleika og gæði.

Samþætting gæða, áreiðanleika og endingu er það sem Fini hefur tekist svo vel. Fini býður mjög breiða vörulínu af loftpressum, loftpressum sem eru í fararbroddi um allan heim.

” Excellence can only steam from passion, hard work and time.”
Cavaliere del Lavoro  Roberto Balma – CEO FINI

Hér er hægt að kynna sér Fini loftpressur enn frekar á heimasíðu Fini http://www.finicompressors.com/en/