Milwaukee Borvél M18 BPD-402C 60Nm 2x4Ah

49.900 kr.

Uppselt

Vörunúmer: MW 4933443520 Flokkar: , , , Brand:

Hleðsluborvél frá Milwaukee

Kemur með 2×4,0Ah rafhlöðum og hleðslutæki.

Nett og létt hleðsluborvél aðeins 198 mm á lengd sem er pakkað afli.
Einstaklega þægileg borvél sem hentar vel í þröngum vinnuskilyrðum.

Frekari upplýsingar.

Hleðsluborvél frá Milwaukee

Frábærlega hönnuð 18 volta hleðsluborvél frá Milwaukee. Nett og létt hleðsluborvél  198 mm á lengd sem er pakkað afli.
Einstaklega þægileg borvél sem hentar vel í þröngum vinnuskilyrðum.

  • 50 Nm mesti togkraftur.
  • Sterkt málmhús utan um gíra tryggir góða endingu.
  • 13 mm málm patróna.
  • LED vinnuljós
  • REDLINK™ hleðslustýring í Milwaukee rafmagnsverkfærum og rafhlöðum skilar hámarksafli miðað við hleðslu á hverjum tíma og vinnur gegn ofhitnun.
  • Rafhlöðumælir sýnir hleðslu á rafhlöðu og hámarkar endingu.
  • REDLITHIUM-ION™ 18v rafhlöður eru með allt að 2x lengri vinnutíma, 20% meira afli, 2x lengri endingu á rafhlöðum og þola kulda betur en önnur þekkt lithium-ion rafhlöðutækni.
  • Rafhlöður passa í öll önnur 18 volta hleðsluverkfæri frá Milwaukee.
  • Hleðslutæki fylgir
  • Hleðsluborvélin kemur í sterkri plasttösku.

Milwaukee hleðsluborvél tækniupplýsingar – spec

Gerð M18 BPD-402C
Vörunúmer MW 4933443520
Hleðslutími  40 min
Patrónu stærð (mm) 13
Hámark í stein (mm) 16
Hámark í stál (mm) 13
Hámark í við (mm) 38
Hámarks átak(Nm) 50
Hraði 1. gír (rpm) 0 – 450
Hraði 2. gír 2 (rpm) 0 – 1800
Spenna (V) 18
Þyngd með rafhlöðu (kg) 2.3