Lýsing
Hágæða bremsuvökvi DOT 4.0 frá ADDINOL.
- Hitaþolin og með lágt seigjustig.
- Hentar öllum bifreiðum með ABS bremsukerfi.
- Hentar mjög vel fyrir vökvahemla og kúplingskerfi með trommlu og eða diskabremsum.
Uppfyllir eftirfarandi staðla:
FMVSS 116 DOT 3 and DOT 4
SAE J 1703
SAE J 1704
ISO 4925 Class 4