Lýsing
UltraGrime Pro 100stk.
Fjölhæfar, sterkar og öflugar hreinsiþurrkur sem þola hvaða óhreinindi sem er.
Gerðar með sérstakri formúlu og endingargóðu efni sem mun ekki rifna eða skemmast við notkun.
Þessar þurrkur haldast blautari og nothæfar lengur en aðrar þurrkur, sem gerir þær mjög hagkvæmar.
Hentug til að hreinsa hendur, olíu, fitu, blek, málningu, sílikon eða óherta PU froðu.
100 stk. XXL+ hreinsiþurrkur
Stærð 38 cm x 25 cm
Haldast blautar og nothæfar í meira en klukkutíma
Endurvinnanlegar umbúðir. Yfir 77% minna plast en venjulegir umbúðir
Öruggt fyrir alla fleti
Öruggt á húð
Alkóhól frítt með E-vítamín og aloe blöndu