Lýsing
SPL-100 er áhrifaríkasta fjölnotaefni sinnar tegundar á málmmarkaðnum í heiminum í dag. Það er sérhannað fyrir bíla, báta og til heimilisnota. SPL-100 hrindir bleytu og raka frá raf- og kveikjukerfum. Verndar alla málm- og hreyfihluti sem eru undir álagi frá bleytu, raka, veðrun eða tæringu.
- Smyr og losar allt sem á að hreyfast
- Leysir ryð
- Stöðvar ískur
- Minnkar slit
- Algjör snilld á rafkerfi
- Vinnur gegn raka og tæringu
- Gott á keðjur og lása
- Eykur líftíma slithluta
- Sparar tíma og peninga

 
   Pakkdósanálar sett 4 stk.
Pakkdósanálar sett 4 stk.						 Rafhlöðusett M12 NRG-202 2x2.0Ah
Rafhlöðusett M12 NRG-202 2x2.0Ah						 Hleðslutæki RC18118C bíla 12V
Hleðslutæki RC18118C bíla 12V						 Þurrspray m/ PTFE 500ml
Þurrspray m/ PTFE 500ml						 Sláttuvélaolía M 30 1L
Sláttuvélaolía M 30 1L						 Fluid Film Sprey 333gr Svart
Fluid Film Sprey 333gr Svart						

 
          


 
				 
				 
				