Lýsing
Girðingalykkjur 40mm fyrir M18 FFUS frá Milwaukee.
- Fyrir allar tegundir vírgirðinga sem festar eru við timbur, þ.e. búfjárgirðingar, gaddavír.
- Heitgalvaniseraðar fyrir langtíma tæringarþol
- 4 mm þykkar
- Skarpir oddar, oddarnir á lykkjunum eru snúnir þegar þeir eru settir í viðinn til að halda sem bestum styrk.
- Pappírsbundnar fyrir meiri hraða og þægindi
- 960 stk.