Yato

Brunndæla 900W

16.900 kr.

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar að vara verður aftur fáanleg?

Vörunúmer: TO YT85333 Flokkur:

Varan er til i verslun:

Reykjavík

Akureyri

Hafnarfjörður

Yato

Brunndæla 900W

Lýsing

Brunndæla frá Yato.

Hönnuð til að dæla hreinu og menguðu vatni, hentug til að dæla vatni úr sundlaugum, tjörnum, kjöllurum og skurðum.

  • Sjálfvirkur flotrofi sem bregst við breyttu vatnsborði.
  • Vatnskældur mótor, búinn hitarofa til að koma í veg fyrir ofhitnun.
  • Dælan er úr öflugu höggþolnu og tæringarþolnu plasti.

Afl: 900W.
Hámarks dýpi: 7m.
Hámarkshitastig vatns: 35°C.
Hámarkflæði: 18.000 l/klst.
Hámarks þvermál óhreininda: 30mm.
Þvermál tengingar: 1, 5/4, 3/2.
Þvermál dælunnar: 17cm.
Hámarks hæð dælingar: 8,9m.
Þyngd: 4,8kg.
IPX8.
10m gúmmísnúra.

Kemur með tveimur botnplötum, fyrir hreint og óhreint vatn.

Notkunarleiðbeiningar pdf.

Frekari upplýsingar
Vörumerki

Yato

Brunndæla 900W

Lýsing

Brunndæla frá Yato.

Hönnuð til að dæla hreinu og menguðu vatni, hentug til að dæla vatni úr sundlaugum, tjörnum, kjöllurum og skurðum.

  • Sjálfvirkur flotrofi sem bregst við breyttu vatnsborði.
  • Vatnskældur mótor, búinn hitarofa til að koma í veg fyrir ofhitnun.
  • Dælan er úr öflugu höggþolnu og tæringarþolnu plasti.

Afl: 900W.
Hámarks dýpi: 7m.
Hámarkshitastig vatns: 35°C.
Hámarkflæði: 18.000 l/klst.
Hámarks þvermál óhreininda: 30mm.
Þvermál tengingar: 1, 5/4, 3/2.
Þvermál dælunnar: 17cm.
Hámarks hæð dælingar: 8,9m.
Þyngd: 4,8kg.
IPX8.
10m gúmmísnúra.

Kemur með tveimur botnplötum, fyrir hreint og óhreint vatn.

Notkunarleiðbeiningar pdf.

Frekari upplýsingar
Vörumerki