Lýsing
Kraftmikil 18V hekkklippa með löngu skafti frá Ryobi.
- Hekkklippurnar eru léttar sem gerir þær auðveldar í langtímanotkun.
- Klippir mest upp að 18mm þykkar greinar.
- 45cm langt blað.
- Hægt að lengja skaft í 2.9m.
- Stillanlegur skurðhaus, 4 stillingar 115° gráður.
- Notar 18V rafhlöðukerfið frá Ryobi, yfir 100 verkfæri í kerfinu.
- HedgeSweep™ hönnun hjálpar við að safna saman greinunum.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Suðusegull horna
Þvinga járnsm 140x300 m/kúluli
Ryksuga hand M18 CV-0
Vatnskassaþrystimælir
Spennijárnasett 4stk
Vasahnífur Hardline
Toppahaldarasett 1/4"-1/2"
Skrúfjárnasett mini T5-T10 6st
Greinasög 18V RY18 PSA-0 





