Lýsing
Kraftmikil rafknúin 18V hekkklippa frá Ryobi.
- Hekkklippurnar eru léttar sem gerir þær auðveldar í langtímanotkun.
- Klippir mest upp að 22mm þykkar greinar.
- 50cm langt blað.
- Notar 18V rafhlöðukerfið frá Ryobi, yfir 100 verkfæri í kerfinu.
- HedgeSweep™ hönnun hjálpar við að safna saman greinunum.
- Snúningur á handfangi auðveldar klippingu við mismunandi aðstæður og hámarkar þægindi við notkun.
Kemur með 1×2.0Ah rafhlöðu og hleðslutæki.

Naglar 34° 90mm 2200stk HDG
Heftibyssa R18GS18-0
Hekkklippur M18 FPP2OPL6-0 Combo kit 





