Lýsing
Öflug keðjusög M12 frá Milwaukee.
- POWERSTATE™ kolalaus mótor.
 - 15cm sverð og keðja.
 - Sagar allt að 120 skurði í 75mm harðvið með M12 B4 rafhlöðu.
 - Vélin gengur fyrir öllum M12 rafhlöðum frá Milwaukee.
 - Vélin er með öflugan mótor sem skilar 5 m/sek hraða.
 - FUEL™ tækni gerir söginni kleift að saga án þess að stoppa í erfiðum aðstæðum.
 - Sjálvirk sverð- og keðju smurning.
 - Sterkbyggð með góða þyngdardreifingu.
 - Vegur 2.3 kg með rafhlöðu.
 
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Keðjusög M18 FHS20-0 20cm						






          






