Lýsing
M18 FUEL™ HATCHET™ keðjusög frá Milwaukee.
- Hönnuð fyrir fagfólk í garðyrkju
- POWERSTATE™ kolalaus mótor
- 20cm sverð og keðja.
- Auðvelt aðgengi að keðjustrekkjara
- Sagar allt að 180 skurði í 10 x 10cm sedrusvið með M18 5.5Ah rafhlöðu
- Vélin er með öflugan mótor sem skilar 5 m/sek hraða
- FUEL™ tækni gerir söginni kleift að saga án þess að stoppa í erfiðum aðstæðum
- Sjálvirk sverð- og keðju smurning
- Sterkbyggð með góða þyngdardreifingu
- Vegur 3,1 kg með rafhlöðu (5,5Ah M18)
- Virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.