Lýsing
Handhæg 45cm 18V vifta frá Ryobi.
- 8 stillingar á halla viftunnar.
- Margir möguleikar til upphengingar.
- 2100 sn/mín fyrir hámarks loftstreymi eða 1400 sn/mín fyrir aukinn notkunartíma og hljóðlátari notkun.
- Allt að 18 klst notkunartími með 5.0Ah rafhlöðu.
- Notar 18V rafhlöðukerfið frá Ryobi, yfir 100 verkfæri í kerfinu.
- Innbyggt handfang.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.