Lýsing
ONE+ 18V 40cm Sláttuvél frá Ryobi.
- Burstalausi mótorinn skilar frábærum afköstum jafnvel í krefjandi aðstæðum
- Öflug 7-punkta hæðarstilling, sláttuhæð frá 25 mm í 70 mm
- Tvö rafhlöðuhólf
- EasyEdge ™ tæknin auðveldar slátt upp að brún eða í kringum blómabeð
- Notar 18V rafhlöðukerfið frá Ryobi, yfir 100 verkfæri í kerfinu
Fjöldi hæðarstillinga: 7.
Sláttubreidd: 400mm.
Sláttuhæð: 25-75mm.
Hámarks snúningshraði: 3600 sn/mín.
Stærð safnpoka: 50L.
Þyngd: 19.8 kg. (án rafhlöðu).
Hljóðstig: 95dB.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.