Lýsing
Undirvagna ljós frá Milwaukee.
- TRUEVIEW™ birta gerir þér kleift að sjá hlutina í réttu ljósi.
- Allt að 1200 lumen
- Hannað fyrir bifreiðaverkstæði
- Tvöföld samskeyti snúast 300° lárétt og 180° lóðrétt til lýsa upp undirvagn
- Segulfesting og 30 cm segulbakki til að geyma rær og bolta
- Mjög endingargóð og höggþolin hönnun sem þolir fall allt að 2 m