Lýsing
Frábær 2000 MH Slaghamar frá sænska framleiðandanum Hultafors. Hamarshausinn er handsmíðaður, úr sprengdu og glærulökkuðu járnverki. Hann er með rúnuðum, ferköntuðum brúnum og flötum endum á báðum hliðum. Skaft hamarsins er úr Hickory trévið. Einnig eigum við til Slaghamar MH 1500.
Sköftin seljum við einnig stök: Skaft MHS 300-37X21 2 Kg.
- Handsmíðaður hamarshaus með rúnuðum og flötum höggflötum á báðum endum
- Hægt er að kaupa auka skaft á þessa týpu
Efni skaft: Hickory tréviður
Þyngd: 2250g