Lýsing
Frábær HHK Blacksmith Sleggja frá sænska framleiðandanum Hultafors. Sleggjan er framleidd úr svartmáluðu gæða stáli, og er með hertum sexkanta endum. Skaftið er 750mm langt, hannað úr Hickory trévið. Ekki gleyma að nota öryggisgleraugu við notkun.
- Gæðastál
- Hertir, sexkantaðir endar
- Skaft úr Hickory-trévið
Efni: Hickory tréviður, Stál
Lengd skafts: 750mm
Þyngd: 4000g