Lýsing
Frábær HHK Blacksmith Sleggja með svartmáluðu gæða stáli og sexkanta hertum endum. Skaftið er 750mm langt, og er hannað úr Hickory við. Ekki gleyma að nota öryggisgleraugu við notkun.
- Gæðastál
- Hertir, sexkantaðir endar
- Skaft úr Hickory við
Lengd skafts: 750mm
Þyngd: 4000g