Lýsing
Handsmíðuð, lítil 600g exi frá sænska framleiðandanum Hultafors. Öxin er framleidd úr sænsku axarstáli með hefðbundinni framleiðsluaðferð sem hefur verið notuð síðan árið 1697. Það er, hún er eldsmíðuð sem eykur þ.a.l. þéttleika hennar og gæði. Skaftið er bogið og framleitt úr hickory trévið. Afar hentug til notkunar utandyra, t.d. í skógum og opnu landi. Hentar einnig vel til vinnu í garðinum. Leður axarslíður fylgir með.
- Eldsmíðuð, aukinn þéttleiki og gæði
- Handsmíðuð og gerð úr sænsku axarstáli
- Hefur skýrt temprað svæði þar sem hægt er að brýna öxina án þess að vera draga úr styrk brúnarinnar
- Klassísk famleiðsluaðferð við gerð axarinnar, sem hefur verið notuð síðan 1697
- Leður axarslíður fylgir með
- Skaftið er úr hickory-trévið
Efni skaft: Hickory tréviður
Lengd skafts: 375 mm/15″
Týpa skaft: Bogið
Þyngd haus: 600g