Lýsing
Frábær Bítari “Mini” frá framleiðandanum Milwaukee.
- Hausinn er hornlaus, hannaður fyrir betri aðgang að þröngum rýmum
- Hertar skurðbrúnir fyrir nákvæma og stöðuga skurði í gegnum þunna víra og kapalbönd
- Fjöðrað handfang fyrir hámarks skilvirkni og til að draga úr þreytu í höndum á með notkun stendur
- Ryðvarið
- Vinnuvistvæn og þægilegt handfang sem á ekki að flagna með tilliti til langtímanotkunar