Lýsing
Rafvirkjataska með 24 verkfærum frá Knipex.
- Alls 24 verkfæri þar af 6 Knipex verkfæri, að hluta til VDE-prófuð samkvæmt DIN EN 60900.
- Fyrir erfiðustu aðstæður: Rykþétt, vatnsheld og hitaþolin.
- “Fit-to-fly” hulstur, úr höggþolnu pólýprópýlen plasti.
- Hitaþolin frá -30°C til +80°C.
- Loftþrýstingsjöfnunarventill.
- Hámarksburðargeta er 25kg.
- Rúmmál 23 lítrar.
- festingar fyrir hengilása.

 
   Þrepabor bita 4-20mm SHOCKWAVE
Þrepabor bita 4-20mm SHOCKWAVE						 Holusagasett 10stk 25-76mm Hole Dozer
Holusagasett 10stk 25-76mm Hole Dozer						 Herslulykill 3/8" 2115QTIMA
Herslulykill 3/8" 2115QTIMA						 Verkfærataska
Verkfærataska						







 
          








 
				 
				 
				