Lýsing
Sterkt verkfærabelti sem er gert úr 1680D ballistic nylon.
Tvöfalldur saumur með sterkari niðursaumum.
Bólstruð 4 punkta axlarbönd sem dreyfir þyngd fyrir aukin þægindi yfir daginn.
Bólstrað belti sem andar fyrir aukin þægindi yfir vinnudaginn.