Lýsing
Sterk taska sem er vatns- og rykheld, þolir einnig ýmisleg efni og tæringu.
Úr sveigjanlegu pólýprópýleni og uppfyllir IP55 staðal. Þrýstijöfnunarloki til þrýstingsjöfnunar við flutninga í flugi.
Taskan er með innbyggðu foami sem hægt er að plokka úr fyrir verkfæri o.fl.

Pússbretti 18x32cm
Munnhamar SMH 1500
Festing fyrir hamarhaldara
Brennari með gasi 600ml
Klaufhamar 450g
Kantskeri 18V ONE+ RY18EGA-0
Verkfærataska 









