Lýsing
Sterk taska sem er vatns- og rykheld, þolir einnig ýmisleg efni og tæringu.
Úr sveigjanlegu pólýprópýleni og uppfyllir IP55 staðal. Þrýstijöfnunarloki til þrýstingsjöfnunar við flutninga í flugi.
Taskan er með innbyggðu foami sem hægt er að plokka úr fyrir verkfæri o.fl.

Þvinga hraðspennt 80x160
Hamarhaldari Leður
Staðlaður Vasi 1 HH Connect™
Belti camo
Þvinga stál 120x500
Rúðuskafa fyrir snjó og ís
Verkfærataska 









