Lýsing
Vinnuborð 40″ frá Milwaukee.
- Mjúkloka skúffur með burðargetu uppá 45kg
- Neðsta skúffa eru með burðargetu uppá 90kg
- Innbyggð geymsluhólf
- 2 færanlegir geymsluvasar
- V-gróp til að halda efni fyrir klippingu eða mælingu
- Hilla að aftan með 22 kg þyngdargetu
- 2 færanlegar hillur til að geyma flöskur, sprey og annan búnað
- Hornstuðarar úr gúmmíi koma í veg fyrir skemmdir
- Fjöltengi með segulfestingu gerir kleift að hlaða rafhlöður í skápnum
- 125 mm iðnaðarhjól (2x föst, 2x snúanleg með bremsum)
- 315 kg heildarþyngdargeta