Lýsing
SRP 18W er öflugur 18mm dúkahnífur frá Hultafors, hugsaður meira fyrir alhliða notkun eins og að skera einangrun, gifsplötur, vatnsplötur og tré. Hnífurinn kemur með gúmmíhúðuðu gripi sem gerir hann þægilegan í notkun, sérstaklega vel þegar verið er að skera efni sem krefjast meira handafls. Hann er hannaður úr endingargóðu PC-plasti með stálkjarna fyrir aukinn stöðuleika. Hnífinum fylgja 3 auka blöð aftast í skammtara sem hnífurinn heldur (sjá mynd 3). Brautin fyrir blaðið er 1mm á þykkt fyrir aukinn stöðuleika.
- Endingargott plast með stálkjarna
- Hannaður fyrir bæði rétt- og övhenta
- Hjólalásaaðgerð
- Hugsaður fyrir alhliðanotkun, eins og að skera einangrun, gifsplötur, vatnsplötur og tré
- Hægt að nota hornoddinn til að mæla 45-, og 90 gráða horn
Breidd blaðs: 18mm
Lengd blaðs: 100mm
Lengd hnífs: 156mm