Lýsing
Fallvörn fyrir verkfæri frá Milwaukee.
- Dregst sjálfkrafa inn, 127 cm þegar fallvörnin er útdregin
- Þolir 2,2 kg.
- Tvílæst áhaldafesta (karabína), tryggir örugga tengingu sem getur ekki losnað eða runnið af fyrir slysni
- Innbyggður snúningur, kemur í veg fyrir flækjur
- Litakóðuð þyngdarstig, auðvelt er að bera kennsl á þyngdargetu armbandsins
- Mikil fjölhæfni, hægt er að bæta við aukabúnaði til að tengja öll verkfæri við fallvörnina