Lýsing
ISOtunes Pro AWARE heyrnartól.
Sigurvegari í sínum flokki hjá Pro Tools Innovation 2021.
Aware Technology™ býður uppá að þú heyrir umhverfishljóð eins og t.d. hljóð frá bílum. Þú ert því meðvitaður um umhverfið en tæknin síar hávær skyndileg hljóð innan 2 millisekúndna svo þú sért varinn gegn skaðlegasta hávaðanum.
- 26 db ANSI vottuð hljóðdempun (NRR).
- OSHA samræmd heyrnarhlíf.
- SafeMax™ tæknin takmarkar hljóðstyrk við 85 dB.
- Allt að 10 klst rafhlöðuending.
- IP67 ryk-, svita- og vatnsþolið.
- Hávaðaeinangrandi hljóðnemi fyrir skýr símtöl í háværu umhverfi.
- Bluetooth 5.0. (allt að 10m drægni).
- Hágæða AptX hljóð (heldur tengingunni stöðugri og minnkar töf á hljóði).
- Siri/Google Voice samhæft.
- Heyrnartólin slökkva sjálfkrafa á sér eftir 2 klst. án Bluetooth-tengingar.
- Endurhannaður þægilegur eyrnarkrókur.
- Krómhúðuð eir rör í heyrnartækjum.
ISOtunes PRO AWARE kemur með:
4 pörum af ISOtunes TRILOGY™ eyrnartöppum (XS, S, M, L).
1 pörum af sílikon eyrnatöppum.
Micro USB snúru.
Geymslutaska.