Lýsing
Snallreykskynjari Connect WiFi frá Brennenstuhl.
- Við fyrstu merki um reyk eða eld birtist viðvörunartilkynning strax í símann
- Ljósskynjari, prófaður samkvæmt EN 14604
- Með viðbótar hitaskynjun
- Viðvörunarhljóð 85 dB
- Gefur frá sér hljóð ef rafhlaða er orðin léleg
- Auðveld gangsetning og stjórn með brennenstuhl®Connect appinu
- Rafhlöður fylgja
Sæktu brennenstuhl®Connect appið: