Lýsing
Frábært vinnuljós sem gefur frá sér allt að 2200 lumen í 360°. ljósið gengur fyrir M18 rafhlöðum frá Milwaukee og endist í allt að 16 klukkustundir á einni hleðslu. Ljósið gefur frá sér TRUEVIEW birtu sem gerir þér kleift að sjá hlutina í réttu ljósi.

Lykill boginn 10x12mm						
Vinnuljós FL-LED 300lm						
Hjólatjakkur 2.5ton 53cm m/hr						
Vinnuljós COB-LED 215 lumen WL250B slim						
          
