Lýsing
Öflug en nett M12 borvél frá Milwaukee.
- Nett hönnun auðveldar vinnu í þröngum rýmum, 189 mm á lengd.
- 10mm patróna.
- Mesta hersla 30Nm.
- Mesta borun (tré) 22mm.
- Mesta borun (stál) 10mm.
- Tveir gírar, 0-400 sn/mín og 0-1500sn/mín.
- Endurhannað handfang fyrir betri stjórn og bætt grip.
- REDLINK™ yfirálagsvörn, eykur afköst og endingu.
- Virkar með öllum M12™ rafhlöðum.
Kemur með 1x2Ah M12 rafhlöðum, hleðslutæki og plasttösku.

Demantsblað 102mm
Flatkjafta 180mm
Röraklippur plast Pex 32mm
Sverðsagarblöð SZbl.Drywall
Rörtöng 1" Quick Adjust
Rafmagnsafhíðari ErgoStrip
Massavél M18 FAP180-0 180mm
Klippur M18 ONEHCC-201C CU/AL
Splitttangasett 8stk
Borvél M18 CBLPD-202C
Sverðsagarblað 450/TPI 2,1 1stk
Borvél R18PD3-0 18V m/höggi 50Nm
Sett M18 FPP2A3-502X Borvél og höggskrúfvél
Milwaukee Tick BTT-1 1stk 





















