Lýsing
Hágæða heftibyssa M18 frá Milwaukee.
- Tekur 9,5-38 mm hefti (narrow crown).
- Magasín tekur 108 hefti.
- 1200 hefti á hleðslu með 2.0Ah rafhlöðu.
- Framúrskarandi kraftur til að negla harðvið.
- Er samstundis tilbúin í næsta hefti (Ready to fire nail technology), eykur afköst.
- Engin gashylki og engin hreinsun nauðsynleg, sparar tíma.
- Hönnuð til að skila hámarks afköstum og endingu með mjög litlu viðhaldi.
- Læsist ef reynt er að skjóta af og magasín er tómt (Dry-fire lockout).
- Kemur með mismunandi nefum.
- Fyrir kröfuharða notendur.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Naglar 34° 90mm 2200stk HDG
Heftibyssa R18GS18-0
Hekkklippur M18 FPP2OPL6-0 Combo kit
Rafhlöðusett M18 NRG-122 2x12.0Ah High Output
Naglabyssa R18 GN18-0 18G 













