Lýsing
Öflug M18 naglabyssa frá Milwaukee
- Öflug naglabyssa sem hefur nægt afl til þess að skjóta nöglum í harðvið
 - Er með “Ready to fire” tækni þar sem hún tekur sér ekki tíma í að hlaða sig upp milli skota
 - Tekur nagla sem eru 2.8-3.7mm á breidd og 50-90mm á lengd í 20-22°. Geymir uppí 51 nagla einu
 - Skýtur allt að 700 nöglum á hleðslunni á 5.0Ah rafhlöðu fyrir hámarks afköst
 - LED vinnuljós lýsir upp vinnuflötinn fyrir betri staðsetningu á nöglum
 - Dry-Fire læsing kemur í veg fyrir að skotið sé ef enginn nagli er eftir í magasíni
 - Tvær stillingar: skot í röð fyrir nákvæmni / skot við högg fyrir hraða
 - Þyngd með 5.0Ah rafhlöðu 5 kg.
 - Virkar með öllum M18™ rafhlöðum
 
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Rafhlaða photolithium CR2 1stk						
Taska Wera 2go Tool Container						
Meitlasett 3 stk						
Vinnuljós COB-LED 215 lumen WL250B slim						
Heftibyssa M12 BST-0						
Rafhlaða AAA XPOWER 4stk						
Rafhlaða CR2025 lithium 1stk						
Hitablásari 2kW						
Hitablásari 3kW nettur						
SPENNIJÁRN 139-400						
Heftibyssa M18 FNCS18GS-0X						










          










