Lýsing
MILWAUKEE® M18 FUEL™ 18 GS Naglabyssa – öflug og áreiðanleg naglabyssa sem skýtur 18G beinum nöglum með 0° halla, sem gefur afar snyrtilegan frágang. Engin gas-hylki, lítið viðhald og allt að 1200 naglar á hleðslu. Með LED vinnuljósi, verkfæralausri dýptarstillingu og sveigjanlegu M18™ rafhlöðukerfi.
- Engin gashylki og engin hreinsun nauðsynleg
- Hannað til að skila endingu og áreiðanleika fyrir kröfuharða notendur
- Lítill snertiflötur gerir notandanum kleift að skjóta naglanum í hvöss horn
- Skýtur allt að 1200 nöglum á einni hleðslu með REDLITHIUM™-ION 2.0Ah rafhlöðu
- Innbyggt LED vinnuljós
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
- Fyrir 18G nagla (1,2mm) frá 16-54mm
- Kemur nú í pappakassa í stað plasttösku
Án rafhlöðu og hleðslutækis.