Lýsing
Límbyssa PRO EG320 frá Rapid.
Öflug nett og létt límbyssa sem er þægileg í notkun, er fljót að hitna og með skiptanlegum stút.
- Fyrir 12 mm límstangir.
- 1000g/klst.
- 120W.
- 4 mín. hitunartími.
- 195°C sjálfvirk hitastilling.
- Virkar með bæði EVA og pólýamíð lími.
- Staðlaður stútur Ø3,0mm, skiptanlegur.
- 1,75 metra snúra.
- Með föstum og hreyfanlegum standi.