Lýsing
Nettur fjarlægðarlaser sem gefur nákvæma mælingu allt að 20 metra. Hentar vel til að mæla lengd herbergja og rýma á heimilum.
Lítil græja sem fer vel í hendi, með upplýstum skjá og tekur mælingu með einum hnappi.
Vistar upplýsingar og lætur vita þegar lítið er eftir af rahlöðu.
Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 2 mínútur.
Návkæmni +/- 0,5mm/m
Tekur 2 AAA rafhlöður sem fylgja.

Topplyklasett 1/4" All-in Zyklop Speed 8100SA
Höggbitasett 23stk
Laser M12 3PL-0 360° grænn 







